Hvað með að halda árshátíð erlendis? Við viljum benda ykkur á að systurfyrirtæki okkar Kompaní ferðir hefur í mörg ár sérhæft sig í árshátíðarferðum erlendis fyrir fyrirtæki og hópa. Ásamt því bjóða þau upp á alskonar afþreyingu á öllum áfangastöðum sem gera ferðina einstaka.
Kompaní ferðir geta séð um allt skipulag og hönnun ferðarinnar eftir ykkar óskum og þau leggja mikinn metnað í að gera upplifunina sem besta svo þið náið að njóta ykkar sem mest.
Kíkið endilega á heimasíðu Kompaní ferða eða sendið okkur skilaboð og þau munu hafa samband við þig og saman skipuleggjum við æðislega árshátíð erlendis.